usvh.is
Perla Ruth Albertsdóttir íþróttamaður USVH 2018
Kjöri íþróttamanns USVH (Ungmennasambands Vestur-Húnavatnssýslu) var lýst í Íþróttamiðstöðinni á Hvammstanga kl. 19:00 þann 28. desember 2018. Fimm íþróttamenn voru tilnefndir að þessu sinni: Dagbjört Dögg Karlsdóttir körfuknattleikskona Hannes Ingi Másson körfuknattleiksmaður Helga Una Björnsdóttir hestaíþróttakona Perla Ruth Albertsdóttir handknattleikskona Salbjörg Ragna Sævarsdóttir körfuknattleikskona Íþróttamaður USVH árið 2018 var kjörinn Perla Ruth Albertsdóttir handknattleikskona frá Eyjanesi í Hrútafirði leikmaður Selfoss og íslenska