usvh.is
Ísólfur Líndal Þórisson kjörinn þróttamaður USVH ársins 2014
Þann 27. desember sl. var Ísólfur Líndal Þórisson útnefndur íþróttamaður USVH ársins 2014. Á árinu 2014 toppaði Ísólfur Líndal enn fyrri árangur á keppnisvellinum. Ef tekin er saman helsti árangur á stærri mótum ársins þá sigraði Ísólfur samanlagt sterkustu mótaröð innanhús norðan heiða.