tidin.is
Vöruviðskipti í nóvember 2018 óhagstæð um 17,7 milljarða samkvæmt bráðabirgðatölum
Samkvæmt bráðabirgðatölum fyrir nóvember 2018 nam fob verðmæti vöruútflutnings rúmlega 54,3 milljörðum króna og fob verðmæti vöruinnflutnings 72,1 milljarði króna. Vöruviðskiptin í nóvember, reiknuð á fob verðmæti, voru því óhagstæð um 17,7 milljarða króna. Í nóvember 2017 voru vöruviðskiptin óhagstæð um 10,9 milljarða króna á gengi hvors árs.¹ Vöruviðskiptahallinn í nóvember 2018