tidin.is
Viðskipti með atvinnuhúsnæði
Mynd sýnir samanburð á kaupverði og fasteignamati atvinnuhúsnæðis á höfuðborgarsvæðinu m.v. skráningu í kaupskrá síðastliðna 12 mánuði Þjóðskrá Íslands birtir upplýsingar um umsvif á markaði með atvinnuhúsnæði. Í janúar 2019 var 102 skjölum (kaupsamningum og afsölum) um atvinnuhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu þinglýst. Heildarfasteignamat seldra eigna var 11.643 milljónir