tidin.is
Tillögur um framtíðarskipan líknarþjónustu
Starfshópur sem Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra skipaði til að gera tillögur að skipulagningu líknar- og lífslokameðferðar höfuðborgarsvæðinu, Suðurnesjum, Suðurlandi og Vesturlandi hefur skilað ráðherra skýrslu með niðurstöðum sínum. Ráðherra tók við skýrslunni og fékk greinargóða kynningu hópsins á efni hennar og tillögum á fundi í ráðuneytinu í fyrir helgi. Hlutverk starfshópsins var að taka saman yfirlit yfir