tidin.is
Stjórn FA: Gera þarf betur í lækkun tryggingagjalds – áfengishækkanir gagnrýndar
Stjórn Félags atvinnurekenda samþykkti eftirfarandi ályktun á fundi sínum í dag: „Stjórn Félags atvinnurekenda fagnar því að áður boðuð lækkun tryggingagjalds skuli ganga eftir í fjárlagafrumvarpi ársins 2020. Stjórnin minnir hins vegar á að betur má ef duga skal. Gangi lækkunin eftir, verður tryggingagjaldið engu að síður rúmu prósentustigi hærra en það var árið 2007, eða 6,35%