tidin.is
Seðlabankastjóri fjallar um ótroðnar lágvaxtaslóðir á peningamálafundi Viðskiptaráðs
07.11.2019Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri fór yfir stöðu og horfur í efnahagsmálum á Peningamálafundi Viðskiptaráðs á Hilton hóteli í morgun fimmtudaginn 7. nóvember. Fundurinn bar yfirskriftina „ótroðnar lágvaxtaslóðir“ en seðlabankastjóri fjallaði meðal annars um vaxtaumhverfið á Íslandi og þær langtímabreytingar sem hafa orðið til þess að lækka vaxtastig