tidin.is
Sakar héraðsdómara um ofbeldi
Sveinn Óskar Sigurðsson skrifaði facebookfærslu 10. janúar kl. 12:41· Þessi maður, lögfræðingurinn Ástráður Haraldsson, nú héraðsdómari, sló mig, þá sem barn, með flötum lófanum í miðri skólastund hér á árum áður og fyrir framan allan bekkinn. Starfaði hann þá sem kennari/leiðbeinandi við Grunnskólann á Hellu á Rangárvöllum. Var hann þá í sambúð með núverandi heilbrigðisráðherra og