tidin.is
Ríkisstjórnin styrkir baráttuna gegn félagslegum undirboðum og brotum á vinnumarkaði
Ákvæði um keðjuábyrgð sem sporna á við mögulegri misnotkun á vinnuafli hér á landi hefur verið innleitt í lög um opinber innkaup, en það er þáttur í aðgerðum stjórnvalda til að vinna gegn félagslegum undirboðum og brotum á vinnumarkaði. Jafnframt hafa verið unnar leiðbeiningar, þar sem fjallað er um keðjuábyrgð og hvernig verktakar og