tidin.is
Ríkið ræður verðinu í Vínbúðinni
Félag atvinnurekenda hefur að gefnu tilefni reiknað nokkur dæmi um hlut ríkisins í verði áfengra drykkja. Hér er miðað við útsöluverð í vínbúðum Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisins. Útsöluverð í ÁTVR er vegna hárra skatta á áfengi að meðaltali hærra en útsöluverð í vínbúðum í öllum öðrum Evrópuríkjum, þó með þeirri undantekningu að bjór er almennt dýrari