tidin.is
Ómerkt mjólk í vorrúlludeigi
Matvælastofnun varar neytendur með mjólkurofnæmi eða -óþol við neyslu á vorrúlludeigi frá Springhome. Innflutningsaðili vörunnar, Lagsmaður ehf (Fiska ehf), hefur innkallað vöruna af markaði í samráði við Heilbrigðiseftirlit Hafnafjarðar- og Kópavogssvæðis. Matvælastofnun fékk tilkynningu og upplýsingar um vöruna í gegnum RASFF hraðviðvörunarkerfi Evrópu. Innköllunin nær eingöngu til eftirfarandi: Vörumerki: Springhome Vöruheiti: TYJ Spring Roll Pastry Framleiðandi: Tee Yih Jia Food