tidin.is
Mánaðarlegur vöru- og þjónustujöfnuður fyrir ágúst 2019
Í ágúst 2019 var vöruútflutningur í greiðslujöfnuði* áætlaður 46,1 milljarður en vöruinnflutningur í greiðslujöfnuði áætlaður 57,2 milljarðar. Vöruviðskiptajöfnuður í greiðslujöfnuði var því áætlaður neikvæður um 11,1 milljarð króna. Í sama mánuði var þjónustujöfnuður áætlaður jákvæður um 40,0 milljarða en útflutt þjónusta var áætluð 78,7 milljarðar á meðan innflutt þjónusta var áætluð 38,7 milljarðar. Í ágúst 2019