tidin.is
Launavísitala í nóvember 2018 hækkaði um 0,1% frá fyrri mánuði
Launavísitala í nóvember 2018 er 670,6 stig og hækkaði um 0,1% frá fyrri mánuði. Síðastliðna tólf mánuði hefur launavísitalan hækkað um 6,2%. Launavísitala 2017-2018 Desember 1988=100 Umreiknað til árshækkunar miðað við hækkun vísitölunnar Vísitala Breyting frá fyrri mánuði, % síðustu 3 mánuði,