tidin.is
Kynningarfundur um þróunarsjóð innflytjendamála
Fundurinn verður haldinn á Nauthól klukkan 9:00 til 10:30. Farið verður yfir umsóknarferlið, reglur um úthlutun og áherslur sjóðsins í ár. Dagskrá:9:00 Tatjana Latinovic, formaður innflytjendaráðs, kynnir áherslur þróunarsjóðs í ár.9:20 Töskur með tilgang. Hjálparstarf kirkjunnar og Hjálpræðisherinn kynna verkefnið.9:40 Vitundarvakning um rétt fatlaðra barna innflytjenda til viðeigandi þjónustu. Landssamtökin Þroskahjálp kynna verkefnið.10:00 Tatjana Latinovic,