tidin.is
Jón Ásgeir Jóhannesson: 16 ára málarekstri ríkisins lokið
Eftir að hafa verið sakborningur í íslenska dómskerfinu í rúm 16 ár getur Jón Ásgeir Jóhannesson loks um frjálst höfuð strokið. Hæstiréttur hefur hafnað umsókn ríkissaksóknara um áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar í svokölluðu Aurum-máli þar sem saksóknarinn vildi freista þess rétt einu sinni að fá Jón Ásgeir sakfelldan og dæmdan til fangelsisvistar. Fyrri tilraunir sérstaks saksóknara