tidin.is
Hvatt til stillingar í Mið-Austurlöndum
Stigmögnun spennu í Mið-Austurlöndum var umfjöllunarefni í sameiginlegri ræðu Norðurlanda í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna fyrir helgi þar sem hvatt var til stillingar og að friðsamlegra lausna yrði leitað. Utanríkisráðherra lýsti yfir áhyggjum af ástandinu í færslu á Twitter fyrr í mánuðinum. Í umræðum um stofnsáttmála Sameinuðu þjóðanna sem fram fór í öryggisráðinu á fimmtudag