tidin.is
Hraðakstur á Reykjanesbraut í Garðabæ
13 Febrúar 2020 09:42 Brot 138 ökumanna voru mynduð á Reykjanesbraut í Garðabæ í gær. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Reykjanesbraut í suðurátt, á móts við IKEA í Kauptúni. Á einni klukkustund, eftir hádegi, fóru 1.219 ökutæki þessa akstursleið og því óku allmargir ökumenn, eða 11%, of hratt eða yfir afskiptahraða. Meðalhraði hinna brotlegu