tidin.is
Helstu verkefni lögreglunnar á Suðurlandi dagana 25.11 til 1. 12. 19
Síðast uppfært: 2 Desember 2019 klukkan 10:57 63 ökumenn voru kærðir fyrir að aka of hratt í liðinni viku. Tveir þeirra voru á meiri en 140 km/klst hraða á 90 km vegi. Einn var mældur á 119 km/klst hraða skammt frá Vík þann 30. nóvember s.l. þar sem leyfður hámarkshraði er 90 km/klst. Fljúgandi hálka