tidin.is
Heilsugæslan nýtur mikils trausts
Kannanir sem þessar eru liður í eftirliti SÍ með þjónustu sem veitt er á grundvelli samninga við stofnunina. Niðurstöðurnar hafa þegar verið kynntar rekstraraðilum og verða nýttar bæði af SÍ og einstökum þjónustuveitendum til að þróa og efla þjónustuna, líkt og fram kemur í tilkynningu á vef Sjúkratrygginga Íslands þar sem niðurstöður könnunarinnar