tidin.is
Frumvarp til laga um eignarráð og nýtingu fasteigna í samráðsgátt
Frumvarp forsætisráðherra um um breytingu á ýmsum lögum er varða eignarráð og nýtingu fasteigna hefur verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Markmið frumvarpsins er að auka gagnsæi og treysta yfirsýn og stýritæki stjórnvalda, í þeim tilgangi að nýting lands sé í samræmi við landkosti og með hagsmuni samfélagsins og komandi kynslóða að leiðarljósi. Í þessu skyni