tidin.is
Flugslysaæfingar á áætlunarflugvöllum
Á fjögurra ára fresti eru haldnar æfingar á áætlunarflugvöllun landsins þar sem æft er eftir viðbragðsáætlun viðkomandi flugvallar. Þann 19. október síðastliðinn var haldin flugslysaæfing á flugvellinum við Gjögur í Árneshreppi. Sífellt fækkar því fólki, sem hefur þar heilsársbúsetu og er mikilvægt að þjálfa íbúa til að takast á við alls konar slys. Við undirbúning á æfingum