tidin.is
Eftirlit með aðbúnaði gæsluvarðhaldsfanga á Hólmsheiði
Í gær hófst eftirlitsheimsókn umboðsmanns og starfsfólks hans í fangelsið á Hólmsheiði í Reykjavík. Að þessu sinni eru skoðaðar aðstæður fólks þar sem sætir gæsluvarðhaldi, bæði í einangrun og lausagæslu.Á Hólmsheiði er pláss fyrir 56 fanga og var fangelsið opnað í áföngum þar til það var komið í fulla notkun til í fyrra. Þar er