tidin.is
Dagur gegn einelti 2019
08.11.2019Dagurinn 8. nóvember er helgaður baráttunni gegn einelti í samfélaginu. Í þjóðarsáttmála sem undirritaður var þann 8. nóvember 2011 segir: „Við ætlum að vera góð fyrirmynd og leggja okkar af mörkum til þess að vinna bug á því samfélagslega böli sem einelti er“. Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands undirritaði á sínum