tidin.is
Breyting á áfengislögum í samráðsgátt
Frumvarp sem lýtur að því að heimila innlendum netverslunum að selja áfengi til jafns við erlendar netverslanir hefur verið birt í samráðsgátt stjórnvalda.Með frumvarpinu er heimilað að starfrækja vefverslun með áfengi í smásölu til neytenda. Þannig verði heimiluð sala áfengis í gegnum verslanir sem starfræktar eru á netinu, svokallaðar vefverslanir. Í áformaskjali sem birt var