tidin.is
Allir byggðakjarnar landsins með ljósleiðara eftir tengingu til Mjóafjarðar
Framkvæmdum við lagningu ljósleiðara til Mjóafjarðar er lokið og tengingar komnar í hús á svæðinu. Byggðin í Mjóafirði er seinasti byggðakjarninn sem tengdur er við ljósleiðarakerfi landsins. Allar byggðir landsins hafa því aðgang að tryggu fjarskipta- og netsambandi með tilheyrandi þjónustu og öryggi. Heimafólk fagnaði þessum tímamótum við sérstaka athöfn á Sólbrekku í Mjóafirði. Þar