tidin.is
Aldarafmæli sjálfstæðis og fullveldis Íslands 2018
Ísland varð frjálst og fullvalda ríki með gildistöku sambandslaganna 1. desember 1918. Segja má að þetta hafi verið einn merkasti áfanginn í sjálfstæðisbaráttunni, sem hafði þá staðið í nær eina öld. Alþingi Íslendinga hefur samþykkt þingsályktun um hvernig fagna beri aldarafmæli sjálfstæðis og fullveldis Íslands, þar sem lögð er áhersla á menningu og tungu sem og