tidin.is
Aflaverðmæti úr sjó var 14 milljarðar í júlí
Aflaverðmæti úr sjó nam tæpum 14 milljörðum í júlí sem er 35,6% aukning samanborið við júlí 2018.