thjonandiforysta.is
Hver er þjónandi leiðtogi? - Lýsing Robert Greenleaf í bók hans Þjónn verður leiðtogi - Þjónandi forysta
Þjónandi leiðtogi er fyrst þjónn, eins og persónan Leó. Þetta hefst með þeirri náttúrulegu kennd að vilja þjóna, þjóna fyrst. Síðan veldur meðvitað val því að maður vill taka forystu....