teikna.is
Jólakveðja - Teiknistofa arkitekta
19. desember 2019 Starfsfólk Teiknistofu arkitekta sendir sínar bestu óskir um gleðileg jól og farsæld á nýju ári. Við þökkum ánægjulegt samstarf á árinu sem er að líða. Vegna jólaleyfa starfsfólks verða skrifstofur teiknistofunnar lokaðar fram til 2. janúar.