samfok.is
Foreldrasamstarf og fjölmenning
Næstkomandi fimmtudag 21. janúar stendur SAMFOK fyrir umræðu- og fræðslufundi um foreldrasamstarf og fjölmenningu. SAMFOK hlaut í haust styrk frá Þróunarsjóði innflytjendamála og Mannréttindaráði Reykjavíkurborgar til að halda 6 námskeið fyrir foreldra af erlendum uppruna á helstu tungumálunum. Verkefnið