safnabokin.is
Skessan í hellinum
Skessan er hugverk Herdísar Egilsdóttur sem árið 1959 gaf út fyrstu bókina um Siggu og skessuna í fjallinu. Sögurnar hafa hlotið hylli barna.