safnabokin.is
Reykholtskirkja
Reykholtskirkja í Borgarfirði er gott dæmi um timburkirkju með þakturni. Kirkja var reist á árunum 1886-87 af forsmiðnum Ingólfi Guðmundssyni.