ordabokin.is
Þroskaþjófur
Þroskaþjófur Nafnorð | Karlkyn Foreldri sem á erfitt með að sleppa barni sínu út í lífið, ofdekrar barnið eða gerir of mikið fyrir það, vinnur jafnvel verkefni fyrir barnið sem það getur vel leyst sjálft. Uppruni Hefur verið notað a.m.k. síðan 2011, skv. leit á Google. Höfundur orðsins er ókunnur. Dæmi um notkun Stundum verðum