ordabokin.is
Spilliefni
Spilliefni Nafnorð | Hvorugkyn Orð sem geta eyðilagt spennu fyrir þeim sem vita ekki hvað gerist í tilteknum söguþræði, t.d. í bók, kvikmynd eða sjónvarpsþætti. Íslensk þýðing á enska hugtakinu spoiler. Uppruni Líklega fyrst notað í þessari merkingu árið 2019. Dæmi um notkun Umfjöllunin hér fyrir neðan inniheldur spilliefni. Lesendur sem ekki hafa séð nýjustu Game