ordabokin.is
Smáhrifavaldur
Smáhrifavaldur Nafnorð | Karlkyn Áhrifavaldur sem hefur ekki nægilega marga fylgjendur á samfélagsmiðli samkvæmt viðmiðum auglýsingastofu en hefur samt marktæk áhrif á fylgjendur sína. Íslensk þýðing á enska hugtakinu micro influencer. Uppruni Birtist fyrst á Twitter 20. apríl 2018, upphafsmaður þess er Örn Úlfar Sævarsson: Var svo notað á vef RÚV