ordabokin.is
Loftslagskvíði
Loftslagskvíði Nafnorð | Karlkyn Tilfinning sem felur í sér kvíða, áhyggjur eða óvissu vegna loftslagsbreytinga. T.d. að jörðin og heimurinn séu alveg að líða undir lok vegna mengunar og loftslagsbreytinga. Uppruni Leitarniðurstöður á Google sýna elstu dæmi um orðið frá 2011, í umræðum virkra í athugasemdum á Moggablogginu. Orðið komst svo