ordabokin.is
Lífskjaraflótti
Lífskjaraflótti Nafnorð | Karlkyn Flótti undan lífskjörum, þegar farið er í leit að betra lífi á öðrum stað, oft í öðru landi Uppruni Kom líklega fyrst fram á sjónarsviðið í júlí 2019. Upphafsmaður þess er þá Óttar Guðmundsson. (Óttar Guðmundsson: Lífskjaraflótti). Skyld orð Lífskjaraflóttamaður Spekileki Vantar eitthvað? Vantar eitthvað