ordabokin.is
Kulnun
Kulnun Nafnorð | Kvenkyn Vanlíðan, þreyta eða langvinn streita tengd starfi. Helstu einkenni eru þreyta, pirringur, spenna og skortur á slökun. Oft líka gleði- eða áhugaleysi yfir starfi og því sem áður var ánægjulegt. Uppruni Hugtakið „kulnun í starfi“ hefur verið þekkt a.m.k. síðan árið 2007, en hefur verið áberandi í