ordabokin.is
Kraftbirting
Kraftbirting Nafnorð | Kvenkyn Glærusýning eða kynning sett fram með forritinu Powerpoint. Uppruni Birtist líklega fyrst í þessari merkingu í bókinni Íslendingablokk eftir Pétur Gunnarsson, árið 2012. Dæmi um notkun „Ég hóf seinni hálfleik með kraftbirtingu (power-pointi):“ – (Pétur Gunnarsson: Íslendingablokk) Vantar eitthvað? Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana