ordabokin.is
Jólajeppi
Jólajeppi Nafnorð | Karlkyn Sá eða sú sem „er ekki með þetta“. Hálfviti. Einhver sem stígur ekki í vitið eða stendur sig illa. Uppruni Hefur verið til í þessari merkingu a.m.k. síðan árið 2007. Elsta dæmi sem fundist hefur um orðið er af Moggablogginu 25. september 2007. Dæmi um notkun „en fram að því