ordabokin.is
Herraklipping
Herraklipping Nafnorð | Kvenkyn Ófrjósemisaðgerð á karlmönnum. Uppruni Orðið í þessari merkingu þekkist frá a.m.k. árinu 2011. Upphafsmaður orðsins í þessari merkingu er ókunnur. Dæmi um notkun „Í þeim tilgangi að hamla gegn fólksfjölgun hafa yfirvöld í sambandsríkinu Rajasthan í Indlandi komið á happadrætti sem virkar þannig að þeir karlmenn sem fara í „herraklippingu“ (ófrjósemisaðgerð) komast