ordabokin.is
Hamfarahlýnun
Hamfarahlýnun Nafnorð | Kvenkyn Hlýnun loftslags af mannavöldum, sem veldur náttúruhamförum, s.s. hækkun sjávarborðs, súrnun sjávar og meiri öfgum í veðurfari. Uppruni Birtist fyrst á prenti, svo vitað sé í Fréttablaðinu 3. júlí 2013. Orðið var mikið notað í umræðum um umhverfisvernd og loftslagsmál árið 2019. Dæmi um notkun „Orðanotk­un­in í