ordabokin.is
Forréttindablinda
Forréttindablinda Nafnorð | Kvenkyn Það þegar fólk tekur ekki eftir því að það nýtur efnahagslegra eða félagslegra forréttinda af einhverju tagi. Fyrir fólki með forréttindablindu er t.d. sjálfgefið að eiga allt til alls og meira en það. Það þegar fólk er blint á að til eru aðrir sem hafa það ekki eins gott og