ordabokin.is
Farveita
Farveita Nafnorð | Kvenkyn Þjónustufyrirtæki sem selur fólki far með bíl í gegnum smáforrit (app) eða vefsíðu. Með appinu komast farþegar í beint samband við bílstjóra og geta borgað fyrir farið. Dæmi um farveitur eru Uber og Lyft. Uppruni Orðið hefur verið þekkt í íslensku a.m.k. síðan 2017.