ordabokin.is
Einsmellungur
Einsmellungur Nafnorð | Karlkyn Íslensk þýðing á hugtakinu One hit wonder. Tónlistarmaður eða hljómsveit sem nær vinsældum með einu lagi en fellur síðan í gleymsku eftir vinsældir lagsins. Eina lag tónlistarmanns eða hljómsveitar sem verður vinsælt. Lög sem tónlistarmaðurinn eða hljómsveitin gefur út síðar (smellaeltar) ná aldrei sömu vinsældum. Uppruni Höfundur orðsins