ordabokin.is
Dagskrárvald
Dagskrárvald Nafnorð | Hvorugkyn Vald sem tiltekið fólk, stofnanir, fyrirtæki eða hópar fólks (t.d. stjórnmálaflokkar, fjölmiðlar eða samfélagsmiðlar) hafa til að stýra umræðu, ákveða hvaða málefni eru í umræðunni meðal almennings og stjórna hvernig umræðan þróast. Orðið var áberandi á vordögum og snemmsumars 2019, í tengslum við málþóf Miðflokksins á alþingi. Uppruni