ordabokin.is
Bindyndi
Bindyndi Nafnorð | Hvorugkyn Erótísk ástarathöfn eða kynlífsathöfn sem felur í sér bindi- og drottnunarleiki. Íslenskt orð yfir BDSM. Uppruni Orðið kom á sjónarsviðið í byrjun mars 2019, í tengslum við atriði Hatara í söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva. Upphafsmaður orðsins er Kristinn R. Ólafsson: Bindyndismenn í Hatara? Skylt orð Bindyndismaður Vantar eitthvað?