ordabokin.is
Avókadóslys
Avókadóslys Nafnorð | Hvorugkyn Slys af völdum óvarlegrar meðhöndlunar á avókadó (lárperu). Slysið felst í því að menn skera sig í fingur eða lófa þegar verið er að skera ávöxtinn niður. Uppruni Orðið var í fréttum 26. september 2019. En hefur verið þekkt a.m.k. síðan 2017, eða eftir að farið var að borða meira af