ordabokin.is
Áhrifavaldur
Áhrifavaldur Nafnorð | Karlkyn Notandi samfélagsmiðla (t.d. Snapchat eða Instagram) sem hefur fjölda fylgjenda, oftast nokkur þúsund eða fleiri. Áhrifavaldar kynna oft vöru og þjónustu á samfélagsmiðlum, yfirleitt gegn greiðslu frá seljendum eða framleiðendum. Áhrifavaldur var valið orð ársins 2018 af lesendum Ordabokin.is. Dæmi um notkun „Áhrifavaldar hafa í raun verið til síðan markaðsfræðin var fundin