ordabokin.is
16. þáttur
16. þáttur http://hladvarp.ordabokin.is/wp-content/uploads/2020/01/malfarslogreglan_16.mp3 Í fyrsta þætti ársins 2020 varpar Málfarslögreglan tveimur áramótasprengjum og leggur til viðamiklar breytingar á tungumálinu. Virkir í athugasemdum fá ókeypis íslenskukennslu og kosningar koma við sögu. Af hverju ættum við að hætta að halda upp á afmælið okkar? Hvenær hefst nýr áratugur og hvenær ekki? Hvað kemur Svíþjóð málinu